
Day: November 15, 2023

Keppnin heldur áfram hjá Emilíu
Emilía hefur nú lokið keppnisdegi tvö í u12 Tennis Festival í Rafa Nadal akademíunni. Hún mætti virkilega erfiðum andstæðing í einliðaleiknum og mátti lúta í lægra haldi á móti Daniel Baranes, en leikurinn fór 6-1, 6-1. Fyrir leikinn hafði Emilía hitt sjúkraþjálfara vegna verks í