
Day: November 6, 2023

Stórmóti TFK lokið – Garima og Egill stóðu uppi sem sigurvegarar!
Það er búið að vera nóg að gera í tennisheiminum síðustu daga en í gær lauk TSÍ 100 – stórmóti TFK eftir 5 daga af miklu spili hjá leikmönnum á aldrinum 5 – 65 ára. Spilaðir voru yfir hundrað leikir í alls 13 flokkum en