Day: November 2, 2023
Þjálfararáðstefna ITF í Kólumbíu
Þessa dagana er þjálfararáðstefna ITF í fullum gangi í Bogota í Kólumbíu en Raj K. Bonifacius fór út sem fulltrúi Íslands. Ráðstefnan er haldin annað hvert ár en þetta árið var þema ráðstefnunnar einstaklingsmiðuð þjálfun (e. player-centred coaching). Á ráðstefnuna mæta almennt um það bil
Sigur í tvíliðaleik hjá Emilíu Eyvu á Tennis Europe U14 Soul Cup
Við óskum Emilíu Eyvu til hamingju með sigur í tvíliðaleik í 14 ára yngri móti Tennis Europe sem haldið var í Istanbul í Tyrklandi á dögunum. Emilía keppti með Ellu Moller frá Danmörku en unnu þær alla leikina sína saman örugglega og fór úrslitaleikurinn 6-1,