Day: October 5, 2023
Tennisspilari mánaðarins: Arnar Sigurðsson – okt23′
Tennisspilari mánaðarins Í von um að kynnast tennissamfélaginu á Íslandi betur ákvað tennissambandið að hefja nýtt verkefni sem kallað verður tennisspilari mánaðarins. Október 2023 er fyrsti mánuður þessa verkefnis og þótti viðeigandi að ræða fyrst við Arnar Sigurðsson en árangur hans innan tennisíþróttarinnar er aðdáunarverður.