
Day: August 26, 2023

Smáþjóðaleikar U14 í tennis – lokadagurinn
Tólf ára Emilía Eyva Thygesen náði frábæru árangri í gær á U14 tennismótinu Tennis Europe Smáþjóðaleikunum og sigraði í stúlkna einliðaleiksflokknum á móti Zoe-Cheyenne Heins í Lúxembourg eftir að hafa unnið tvíliðaleiksflokkinn daginn áður með Garimu N. Kalugade. Heins var sigurstranglegasti keppandi mótsins og leiddi