Fyrsta umferð á EYOF í einliðaleik reyndist of erfitt fyrir Íslenska liðið og töpuðum við alla leikjana. Hildur Eva Mills keppti við Marina Quesada Oyonarte, næst bestu stelpa frá Spáni, og tapaði 6-0, 6-0. Marina var fljott að vinna fyrsta þrjár loturnar en Hildur kom sterkt til baka í fjórða lotan en náði ekki að klára og tók andstæðingar hennar fyrsta sett 6-0. Seinni settið var svipað og fyrsti, Hildur var undir 0-3 en byrjaði að spila betur í fjórða og fimmta lotunar en Marina náði þeim og síðasta loturnar, 6-0, 6-0 sigur fyrir hana. Næst til að keppa var Íva Jovisic og var andstæðingar hennar Marilyn Van Brempt frá Belgiu og var hún skráð sem númer 13 sterkasta spilari í mótinu. Íva tapaði fyrsta uppgjöfa lota sinn en var eitt stig frá því að vinna næstu lotan aður en Marilyn spilaði með meira öryggi og vann hún 6-0, 6-0. Ómar Páll Jónasson var næstur til að keppa og hann keppt á móti Marko Dragovic frá Serbiu. Leikurinn byjraði mjög vel fyrir Ómar Páll og vann hann fyrsta lotan. Dragovic vann svo næstu lotan og leikurinn 6-1, 6-0. Andri Mateo Uscategui var næstur til að keppa og keppti hann við Lenny Forman, efsti spilari frá Luxembourg. Leikurinn byrjaði vel fyrir Lenny og var hann hann kominn yfir 3-0 í fysta settið. Andri Mateo kom svo til baka og var mjög nálægt því að taka lotan en tókst það ekki að loknum leiksins.
Tvíliðaleikurinn var svo næst og voru þeir Andri og Ómar að keppa á móti Austurrísk par, Thilo Emil Behrmann og Maximilian Heidlmair. Berhmann og Heildlmair voru talsvert betri en okkar menn en Andri og Ómar voru eitt stig frá því að vinna þrjár lotur, en staðan af leikurinn í lokinu var 6-0, 6-0. Stelpurnar voru á móti heimamönnum, þær Beti Butina Jazbec og Zoja Peternel. Hildur og Eva náði að vinna tvær lotur og tapaði 6-1, 6-1. Við vorum mjög óheppin hvernig það dróst í mótið en “B keppni” mun fara fram eftir 1-2 daga og þá gefst aukan tækifærum til að keppa fleiri leikir.
Úrslit frá keppninni má finna hér – https://eyof-maribor.com/en/schedule-and-results/