
Day: July 17, 2023

Díana og Sigurbjartur sigruðu ITF mótið
Diana Roumenova Ivantcheva og Sigurbjartur Sturla Atlason sigruðu ITF Icelandic Senior +30 Championships mótið sem kláraði í gær á tennisvellina Víkings. Það var met þátttöku í þessi árlega mót sem er á mótaröð alþjóða tennissambandsins og voru sextán skráðir í einliðaleikskeppni og þrétan pör í