
Day: March 27, 2022

Stuðningsmót fyrir Úkraínu
Kærar þakkir til allra fyrir stuðninginn við Úkraínu. Tennissamband Íslands – TSÍ, Tennishöllin og allir tennisleikarar sem tóku þátt söfnuðu 310.000 kr til styrktar Rauða kross Íslands vegna verkefna fyrir Úkraínu. Keppt var í tvíliðaleik og allir áttu að vera í bláu og gulu sem