
Month: June 2021

Íslandsmót utanhúss 2021 – samantekt
Íslandsmótinu í tennis utanhúss var að ljúka um helgina og fór það fram á Tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Hér að neðan eru nokkrar myndir frá verðlaunafhendingunum ásamt sæti og nöfn þeirra sem komust á verðlaunapallinn. Meistaraflokk kvenna einliða 1 Sofia Sóley Jónasdóttir, Tennisfélag Kópavogs 2

Íslandsmót Utanhúss – mótaskrá
21.-28.júní 2021 Mótið verður haldið á tennisvöllum Víkings í Fossvogsdalnum – Traðarland 1, 108 Reykjavík Hér fyrir neðan er mótstafla fyrir hvern flokk – Flokkar Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokkur karlar tvíliða Íslandsmót Utanhúss

Billie Jean King: Lokadagur
Íslenska liðið tapaði í dag 3-0 í umspili gegn Azerbadjan á lokadeginum á heimsmeistaramótinu í liðakeppni. Íslenska liðið endaði því í 16. sæti á mótinu af 21 þátttakendum sem er fínn árangur miðað við styrkleika keppninnar. Anna Soffía Grönholm spilaði nr. 2 fyrir Ísland gegn

Billie Jean King: Ísland sigrar Ghana!
“Hæhó jibbí jei” fyrsti sigur Íslands í höfn!!!! Íslenska kvennalandsliðið vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í liðakeppni í dag (17.júní) gegn Ghana. Viðureignin fór 2-1 og endaði Ísland því í 3. sæti í D-riðli. Umspil fer fram á morgun föstudaginn 18. júní. Anna Soffía

Billie Jean King: Ísland-Írland
Ísland keppti í dag (miðvikudaginn 16.júní) á móti Írlandi í D riðli á heimsmeistarmótinu í liðakeppni sem haldið er í Vilnius, Litháen 15-19. júní. Írarnir voru aðeins of stór biti fyrir Íslenska liðið og vann viðureignina 3-0. Þetta kemur svo sem ekkert óvart þar sem

Billie Jean King Cup 2021 – Ísland-Armenía
Íslenska Kvennalandsliðið er mætt til Vilnius í Litháen að keppa á heimsmeistaramótinu í liðakeppni Europe / Africa group III. Mótið gengur undir nafninu “Billie Jean King Cup” (áður þekkt sem Federation Cup) og verður haldið yfir dagana 15-19 júní. Liðið samanstendur af eftirfarandi leikmönnum: Sofia

Eva Diljá og Raj sigruðu á Stórmóti HMR TSÍ
Eva Diljá Arnþórsdóttir úr tennisdeild Fjölnis og Raj K. Bonifacius úr tennisklúbbi Víkings stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokki kvenna og karla í gær á Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélags Reykjavíkur og TSÍ, fyrsta félags tennismót sumarsins. Efstu þrjú sæti mótsins í meistaraflokk kvenna og karlar

Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær
Reykjavíkur Meistaramót í tennis lauk í gær og var þetta fjórða sinn sem keppninni hefur verið haldið, fyrst árið 1995 og svo undanfarin þrjú ár hjá þeim fjórum félögum sem stunda tennis í borginni – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélagið, Víkingur og Þróttur. Fyrstu vikuna var