Mótaskrá: TSÍ – ITF ITN mótaröð

2020 TSÍ – ITF ITN tennismótaröð (27.júlí – 27.ágúst)

1) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 27.-30.júlí
2) TSÍ – ITF U18 Mót (fyrir alla fædda 2002 og yngri) 4.-7.ágúst
3) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 10.-13.ágúst
4) TSÍ – ITF U18 Mót (fyrir alla fædda 2002 og yngri) 17.-20.ágúst
5) TSÍ – ITF Opið Mót (fyrir alla) 24.-27.ágúst

Keppt verður á tennisvellir Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík

Keppnisfyrirkomalag TSÍ – ITF Opið Mót, 27.-30.júlí 
– Upphitun er 5 mínútur
– Einliða
– Mánudags og þriðjudags leikir – keppa uppi 9 lotur án forskot, með 7-stiga oddalotu ef staðan verður 8-8 í lotum
– Miðvikudags og fimmtudags leikir – keppa besta af þrem settum með forskot
– “B keppni” leikir eru uppí 9 lotur án forskots, með 7-stiga oddalotu ef staðan verður 8-8 í lotum

Leikmannaskrá –   https://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=909534CA-E592-4955-ADD7-E7CE60C192E1

Mótstjóri – Raj K. Bonifacius   s.820-0825

Lokahóf mótsins verður fimmtudaginn, 27.ágúst kl.19.30

Vinsamlega kynnið ykkur tennis-, hegðun-,  og síðarreglar TSÍ ásamt umgengisreglur Tennisklúbb Víkings  á eftirfarandi vefsíðar-

www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/tennisreglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/sidareglur/
www.tennissamband.is/log-og-reglugerdir/hegdunarreglur-tsi/
www.vikingur.is/images/NYHEIMASIDA2016/2020/tennis/umgengisreglur_tennisklubb_vikings2020.pdf

Stundvísi reglur eru hér fyrir neðan:
Ath. Leikmenn eru minntir á að mæta tímanlega fyrir leiki sína.
Farið verður eftir eftirfarandi reglum TSÍ:
1 mínúta of seint = tapar 1 lotu og uppkast
6 mínútum of seint = tapar 2 lotum og uppkast
11 mínútum of seint = tapar 3 lotum og uppkast
16 mínútum of seint = tapar leiknum