
Month: June 2020

TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020
Hér er mótskrá og upplýsingar varðandi TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2020. Íslandsmót Liðakeppni TSÍ 2020 29. júní – 11. júlí 29. júní – 4. júlí, barna-unglinga-öðlingar 6.-11. júlí meistaraflokkur Tennisvellir Víkings Traðarland 1, 108 Reykjavík MÓTASKRÁ +50 +40 +30 U18 U16 U14 kk U14 kvk U12

Úrslit: Íslandsmótið í tennis
Úrslitaleikir í karla- og kvennaflokki einliða fóru fram á Víkingsvöllunum í Fossvogi í dag. Birkir Gunnarsson lagði Raj Bonifacius í tveimur settum, 6-4 6-0, í karlaflokki og heldur hann því Íslandsmeistaratitlinum sem hann vann í fyrra en þar sigraði hann einnig Raj í úrslitum. Sofia

Sumarfjarnám – Þjálfaramenntun ÍSÍ
Sumarfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 22. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi

Mótaröð Tennissambandsins hafin
Tveimur tennismótum í mótaröð Tennisssambandsins lauk núna í víkunni á tennisvöllum Víkings í Fossvogi. Í byrjun vikunni var Stórmót Hafna- og Mjúkboltafélagsins og voru þeir Eliot B. Robertet (TFK) og Raj K. Bonifacius (Víking) sem mættust í úrslitaleik þar sem Raj vann 6-2, 6-2.

Íslandsmót Utanhúss 2020, 15.-21. júní, mótaskrá og annað
Hér eru tenglar og upplýsingar fyrir Íslandsmót Utanhúss – Mótstafla Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karlar einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna einliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk karla tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk kvenna tvíliða Íslandsmót Utanhúss – Meistaraflokk tvenndarleik Íslandsmót Utanhúss – +50 einliða Íslandsmót