TSÍ Íslandsmót Liðakeppni 2019 lauk í gær við lokahóf mótsins í Víkings heimili, Reykjavík. Þetta er í annað skipti sem TSÍ heldur Íslandsmót í liðakeppni, fyrst árið 1995 þegar Fjölnir sigraði í meistaraflokkinn (sjá gamla blaðagrein í viðhengi).
Fimm félög tóku þátt nú í ár – Fjölnir, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur, Tennisfélag Garðabæar, Tennisfélag Kópavogs og Víkingur.
Keppnin var haldin í sumar yfir 24 daga tímabil á tennisvöllum Víkings. Samtals voru 35 lið og 84 leikmenn sem kepptu í 41 viðureign og alls 180 leikjum í níu flokkum.
Tennisfélag Kópavogs sigraði í sex flokka – meistaraflokk kvenna, +30, U16, U14, U12 og U10. Víkingur vann tvo flokka – meistaraflokk karla og U18, og Hafna- og Mjúkboltafélagið eina, +40.
Hér fyrir neðan eru verðlaunasæti frá hverjum flokk og hægt að sjá mótstöfluna hér – http://www.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx?id=FFD76115-BDD0-4F75-B5FB-6732E406A4C9 og einstaklings árangur hér – http://www.tournamentsoftware.com/sport/players.aspx?id=FFD76115-BDD0-4F75-B5FB-6732E406A4C9
Myndir frá lokahófi mótsins er hér að neðan.
Meistaraflokkur karla
1 Víkingur
2 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
3 Fjölnir
Meistaraflokkur kvenna
1 Tennisfélag Kópavogs
2 Víkingur
+40 Flokkur
1 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
2 Víkingur – 1
3 Fjölnir
4 Víkingur – A
+30 Karlar
1 Tennisfélag Kópavogs
2 Fjölnir
3 Víkingur-A
4 Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur
U18 Börn
1 Víkingur
2 Tennisfélag Kópavogs kk
3 Tennisfélag Kópavogs kvk
U16 Börn
1 Tennisfélag Kópavogs – A
2 Víkingur
3 Fjölnir
4 Tennisfélag Garðabær
U14 Börn
1 Tennisfélag Kópavogs kk-A
2 Tennisfélag Garðabær kvk
3 Fjölnir – kvk
4 Tennisfélag Kópavogs kk-1
U12 Börn
1 Tennisfélag Kópavogs
2 Víkingur – kvk
3 Víkingur – kk
U10 Börn
1 Tennisfélag Kópavogs – 1
2 Víkingur
3 Tennisfélag Kópavogs – A