Month: March 2019
Úrslit: Íslandsmót í tennis innanhúss!
Meistaraflokkur kvenna – Einliða úrslit – Anna Soffía Grönholm vann Sofía Sóley Jónasdóttir 6-1, 6-2 3. sæti úrslit – Eva Diljá Arnþórsdóttir vann Ingibjörgu Önnu Hjartardóttur 7-6 (hætti vegna veikinda) Tvíliða úrslit – Anna Soffía og Sofia Sóley unnu Ingibjörgu Önnu og Selmu Dagmar Óskarsdóttur
Mótatafla: Íslandsmót innanhúss
Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.karlar einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl.kvenna einliða Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik karla Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik – Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvíliðaleik kvenna Íslandsmót Innanhúss – Meist.fl. tvenndarleik Íslandsmót Innanhúss – 30+ einliða
U14 / U16 Tennis Europe og U18 ITF mót haldin hér á landi
Haldin verða samtals fimm Tennis Europe (tvö U14 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2005 til 31. desember 2008 og eru 11 ára á fyrsta degi mótsins; þrjú U16 – fyrir börn fædd frá 1. janúar 2003 til 31. desember 2006) og tvö ITF U18 mót