
Month: December 2016

Leikjaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016
Nú er búið að tímasetja leiki í Jóla- og Bikarmóti ásamt Meistaramóti 2016. Leikirnir fara fram í Tennishöllinni Kópavogi. Flokkar Meistaramót TSÍ – Karlar einliða Meistaramót TSÍ – Kvenna einliða Jóla- Bikarmót TSÍ – ITN einliða Jóla – Bikarmót TSÍ – ITN tvíliða Jóla –


Tennismaður og tenniskona ársins 2016
Reykjavík, 12.12.2016 Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2016. Niðurstaðan var einróma en atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Anna Soffia Grönholm – Tennisfélagi Kópavogs Anna Soffía hefur verið í fremstu röð íslenskra kvennspilara um árabil þrátt




Mótaskrá: Jóla-Bikarmót 2016 – Meistaramót 2016
17.-30. desember, Tennishöllin í Kópavogur Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn keppir á laugardaginn, 17. desember kl. 15:30 Verðlaun eru veitt fyrir 1., 2., og 3.sæti og þátttökuverðlaun fyrir alla í Mini Tennis og U10. Lokahóf – tilkynnt seinna…. Mótstjórar – Barna og Unglingaflokkar


Fyrirlestrar: næring og hugarþjálfun
TSÍ hélt 12. desember 2016 flotta fyrirlestra í fundarsal ÍSÍ fyrir afreksfólkið okkar í tennis. Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur talaði um hvernig hægt er að nota mat til að stjórna orku fyrir, á meðan og eftir æfingar og leiki. Helgi Héðinsson sálfræðingur kom svo og




Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ
17-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 60+, tvíliða, tvenndar, byrjendaflokkur Barnaflokkar: Keppt er í aldursflokkum bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. ITN: Þú getur spilað við karl eða konu unga sem aldna en leikirnir eru jafnir