Day: March 19, 2016
Sofia Sóley í undanúrslit í tvíliðaleik í 14 ára og yngri Þróunarmótinu
Brynjar Sanne Engilbertsson, Tómas Andri Ólafsson og Sofia Sóley Jónasdóttir eru öll stödd í Antalya, Tyrklandi þar sem þau taka þátt í 14 ára og yngri Þróunarmótaröð Tennis Europe. Um er að ræða mót þar sem 32 keppendum frá hinum svokölluðu þróunarlöndum í tennis er boðið
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumót – 6.-12. júní 2016
CAPITAL INN REYKJAVÍK OPEN U16 evrópumótið verður haldið 6.-12. júní næstkomandi. Mótið er opið fyrir stráka og stelpur fædd á árunum 2000 – 2003. Allir geta keppt í einliða og tvíliða. Nokkrar leiðbeiningar til að taka þátt í mótinu: Sækja um iPin númer á heimasíðu TennisEurope – www.tenniseurope.org