Tennisfólk ársins sigraði Meistaramót TSÍ

Meistaramót TSÍ lauk á föstudaginn með úrslitaleik í meistaraflokki kvenna og síðasta leik í riðlakeppni meistaraflokks karla. Tennisfólk ársisins, Anna Soffia Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur, sigruðu á meistarmótinu. Jafnframt voru þau krýnd stigameistarar Tennissambands Íslands fyrir