Í gær fór fram ein umferð í riðlakeppni karla í Meistaramóti TSÍ.
Úrslit leikjanna:
Rafn Kumar-Teitur 60 60
Vladimir-Ástmundur 61 62
Í dag var leikin annar undanúrslitaleikur í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla.
Úrslit leikjanna:
Vladimir-Hinrik 61 64
Anna Soffia-Hjördís 64 60
Teitur-Ástmundur 46 76 61
Hera-Sofia Sóley Frestað til fimmtudags
Á morgun fimmtudag 7. janúar verður seinni undanúrslitaleikir í kvennaflokki og ein umferð í riðlakeppni karla:
Fimmtudagur
12:30 Hera-Sofia Sóley Vladimir-Teitur
13:30 Ástmundur-Hinrik
Á föstudag verða svo í kvennaflokki úrslitaleikur og leikur um þriðja sætið ásamt lokaleik í karlaflokki:
Föstudagur
20:00 3ja sæti kvenna
20:00 Úrslit kvenna Rafn Kumar-Vladimir
Hér er haldið utanum úrslit leikja og stöðu í riðlum
Uppskeruhátíð tennisfólks verður á sama tíma og lokaleikirnir. Um að gera að horfa á frábæran tennis og fá sér snittur og aðrar léttar veitingar.