Month: June 2015
Anton sigraði í tvíliða og var í öðru sæti í einliða
Capital Inn Reykjavík Open U16 evrópumótinu lauk á föstudaginn. Anton Jihao Magnússon komst í úrslit í einliðaleik stráka og mætti dananum Andre Meinertz. Anton tapaði úrslitaleiknum 6-2 og 6-4 og endaði þar með í 2.sæti. Í tvíliðaleik spilaði Anton með Jan Jermar frá Tékklandi. Þeir mættu þjóðverjunum Mike
Anna Soffia og Sofia Sóley komnar áfram í tvíliða og Anton í einliða
Önnur umferð í einliðaleik á Capital Inn Reykjavík Open U16 var spiluð í Tennishöllinni í Kópavogi í gær. Anton Jihao Magnússon komst áfram og er því komin í undanúrslit í einliðaleik. Fyrsta umferð í tvíliðaleik stráka og stelpna var spiluð í gær. Sofia Sóley og Anna Soffia
Capital Inn Reykjavik Open U16 hófst í gær
Capital Inn Reykjavik Open U16 tennismótið hófst í gær. Keppnin átti að fara fram á tennisvöllum Víkings en vegna veðurs hafa leikirnir verið fluttir inn í Tennishöllina í Kópavogi. Samtals eru 31 keppendur í mótinu frá tólf mismunandi löndum. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik. Níu
Íslensku keppendurnir úr leik
Íslensku keppendurnir féllu allir úr leik á öðrum keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir féll úr leik í einliðaleik kvenna eftir að hafa tapað fyrir Kathinka Von Deichmann frá Liechtenstein í 2.umferð. Von Deichmann er næststerkasti keppandi mótsins samkvæmt styrkleikalista og í 393. sæti á heimslistanum.
Öruggir sigrar hjá Birki og Hjördísi Rósu
Birkir Gunnarsson og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir byrja vel á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna en þau eru bæði komin áfram í 2.umferð í einliðaleik. Birkir mætti Bradley Callus frá Möltu í 1. umferð í einliðaleik og sigraði hann í tveimur settum, 6-2 og 6-1, í leik sem stóð
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á morgun
Ísland hefur keppni á Smáþjóðaleikunum á Íslandi á morgun og spila bæði í einliða- og tvíliðaleik karla og kvenna. Keppt er í Tennishöllinni Kópavogi. Birkir Gunnarsson keppir fyrsta leik fyrir Ísland á móti Bradley Callus frá Möltu klukkan 10 í fyrramálið. Rafn Kumar Bonifacius spilar