Month: February 2015
Ertu nokkuð að gleyma þér?
Í dag lokar skráningarkerfi sjálfboðaliða á Smáþjóðaleikum 2015 formlega. ÍSÍ hvetur þá sem ekki hafa þegar skráð sig til að skrá sig í dag á heimasíðu leikanna. www.iceland2015.is. Smáþjóðaleikarnir þarfnast framlag sjálfboðaliða. Vilt þú taka þátt sem sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum í Reykjavík dagana 1.-6. júní 2015.
Teitur er fyrsti Íslendingurinn til að vinna gull á ITF móti í öðlingaflokki
Teitur Ólafur Marshall tók þátt á sínu fyrsta ITF móti í öðlingaflokki 35 ára og eldri á Pattaya í Thailandi sem lauk 12.febrúar síðastliðinn. Þetta var jafnframt fyrsta ITF mótið sem Teitur tekur þátt í en hann er 35 ára gamall. Teitur gerði sér lítið
Hjördís Rósa og Raj sigruðu á 1.stórmóti TSÍ
Fyrsta stórmót Tennissambands Íslands lauk í gær með úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna. Í meistaraflokki kvenna mættust í úrslitum Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar og Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis. Hjördís Rósa sigraði Heru Björk í þremur settum 3-6, 6-3 og 6-1.
Mótskrá – 1.Stórmót TSÍ
1.Stórmót Tennisamband Íslands 2015 hefst á morgun, föstudaginn 13.febrúar í Tennishöllinni í Kópavogi.
Dags- og tímasetningar fyrir keppendur – HÉR
Mótskrá – HÉR Read More …
1.Stórmót TSÍ verður haldið 11. og 13.-15.febrúar
1.Stórmót TSÍ 2015 verður haldið dagana 11. & 13.-15.febrúar 2015 næstkomandi í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” fyrir þá yngstu – fæddir árið 2003 eða seinna og skipt í 10 ára og 12 ára flokka Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum –