Hjördís Rósa og Rafn Kumar sigruðu á 2.stórmóti TSÍ

2. Stórmót vetrarins á vegum Tennissambands Íslands kláraðist í dag í Tennishöllinni í Kópavogi. Í meistaraflokki kvenna sigraði Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Tennisdeild BH, Önnu Soffíu Grönholm frá Tennisfélagi Kópavogs í þremur settum 6:0, 3:6, 7:6 (8-6). Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúkboltafélagi Reykjavíur sigraði Vladimir Ristic frá Tennisfélagi Kópavogs 6:1, 6:2.

Önnur úrslit eru:

Mini tennis 12 ára og yngri
1. sæti Ísar Logi Arnarsson Tennisfélag Garðabæjar

Mini tennis 10 ára og yngri
1. sæti Berglind Fjölnisdóttir Fjölnir

Keppendur í Mini tennis voru 12 og fengu allir verðlaun fyrir þátttöku.

10 ára og yngri
1.sæti Ásta María Armesto Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Bryndís Rósa Armesto Tennisfélag Kópavogs
3. Ísak Andrason Víkingur

12 . ára og yngri stelpur
1.sæti Rebekka Páls Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Ásta María Armesto Tennisfélag Kópavogs
3.sæti Geogina Athena Víkingur

12 ára og yngri strákar
1. sæti Brynjar Sanne Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Tómas Andri TFG
3-4.sæti Markús Páll B. Hildarson Tennisfélag Kópavogs
3-4.sæti Elmar Beckers Tennisfélag Garðabæjar

12 ára og yngri strákar b-flokkur
1. sæti Kjartan Örn Styrkársson Tennisfélag Kópavogs

14 ára og yngri stelpur
1. sæti Sofia Sóley Jónasdóttir Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Sara Lind Þorkelsdóttir Fjölnir
3. sæti Hekla Maria Jamila Oliver Tennisfélag Kópavogs

14 ára og yngri stelpur b-flokkur
1.sæti Vigdís Hervör Guðjónsdóttir Félag Tennisfélag Kópavogs

14 ára og yngri strákar
1.sæti Brynjar Sanne Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Elmar Beckers Tennisfélag Garðabæjar
3.sæti Tómas Andri Tennisfélag Garðabæjar

16 ára og yngri stelpur
1.sæti Anna Soffía Grönhölm Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Sofia Sóley Jónasdóttir Tennisfélag Kópavogs
3-4. sæti Vigdís Hervör Guðjónsdóttir Tennisfélag Kópavogs
3-4. sæti Sara Lind Þorkelsdóttir Fjölnir

16 ára og yngri stelpur b-flokkur
1.sæti Selma Dagmar Óskarsdóttir Tennisfélag Kópavogs

16 ára og yngri strákar
1.sæti Sigurjón Ágústsson Tennisfélag Kópavogs
2.sæti Brynjar Sanne Tennisfélag Kópavogs
3. sæti Sebastian Sigurðsson Tennisfélag Kópavogs