Month: August 2014
Birkir og Hjördís Rósa vörðu Íslandsmeistaratitla sína
Leikið var til úrslita í meistaraflokki karla og kvenna á Íslandsmóti utanhúss í gær. Birkir Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar vörðu titla sína. Þetta er þriðja árið í röð sem Birkir er Íslandsmeistari og annað árið í röð sem
Dómaranámskeið 29.-31.ágúst
Dómaranámskeið verður haldið 29.-31.ágúst næstkomandi. Námskeiðið er fyrir alla fædda árið 1999 og fyrr sem áhuga hafa á að rifja upp tennisreglurnar og læra að dæma, bæði sem línudómari og stóldómari. Bæði er um bóklega og verklega kennslu að ræða. Bóklega kennslan verður kennd í
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss 2014
Íslandsmót utanhúss 2014 hefst mánudaginn 11.ágúst og stendur yfir til sunnudagsins 17.ágúst. Keppt er í meistaraflokkum á tennisvöllum TFK í Kópavogi en á Þróttaravöllum í barna-, unglinga- og öðlingaflokkum. Mótskrá fyrir alla flokka má finna hér og hægt er að sjá hvenær keppandi á leik
ITF Level 1 þjálfaranámskeið haldið í fyrsta sinn á Íslandi
Tennissamband Íslands í samvinnu við alþjóða tennissambandið (ITF) kom af stað sínu fyrsta umfangsmikla þjálfaranámskeiði hér á landi sem viðurkennt er af ITF sem Level 1 CBI (coaching beginners & intermediate). Um er að ræða umfangsmikið 100 klst. námskeið sem skipt er í tvo hluta.