Month: April 2014
Anton fyrsti íslendingurinn sem sigrar á Evrópumóti 14 ára og yngri
Evrópumót U14 og U16 ára í tennis hefur staðið yfir hérlendis síðustu daga í Tennishöllinni í Kópavogi og lauk keppni síðastliðinn sunnudag en um 90 ungmenni á aldrinum 11-19 ára frá 19 Evrópuþjóðum öttu kappi á mótinu. Anton J. Magnússon úr Tennisfélagi Kópavogs varð þá
150 erlendir gestir á Icelandic Easter Open
Um 150 erlendir gestir þ.e þátttakendur, þjálfarar og forráðamenn heimsækja Ísland þessa dagana vegna Evrópumótsiins U14 og U16-Icelandic Easter Open sem Tennissamband Íslands og Tennishöllin halda í Tennishöllinni Kópavogi. Níutíu ungmenni á aldrinum 11 – 16 ára frá 19 löndum í Evrópu etja nú kappi
Anna Soffia og Vladimir efnilegustu tennisspilarar 2013 og fengu verðlaunin afhend á lokahófi Íslandsmóts innanhúss
Anna Soffia Grönholm og Vladimir Ristic, sem bæði eru í Tennisfélagi Kópavogs, voru valin efnilegustu tennisspilarar ársins 2013 og fengu afhend verðlaunin í gær á verðlaunaafhendingu og lokahófi Íslandsmóts innanhúss. Anna Soffia stóð sig mjög vel á árinu 2013. Hún varð Íslandsmeistari innan- og utanhúss
Anton fyrstur Íslendinga til að vera valinn í úrvalslið Evróputennissambandsins
Anton J. Magnússon sem endaði í 2.sæti á mótaröð þróunarmeistaramóts Evrópu fyrir 14 ára og yngri í síðustu viku varð fyrstur Íslendinga til að verða valinn inní úrvalslið Evrópu tennissambandsins með ótrúlega góðum árangri sínum á mótinu. Hann mun því ferðast með úrvalsliðinu í sumar
Frábær árangur íslensku keppendanna á Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri
Þróunarmeistaramóti Evrópu fyrir 14 ára og yngri lauk þann 22.mars síðastliðinn í Antalya, Tyrklandi. Keppnin samanstóð af tveimur mótum, þar sem keppt er um hvert sæti í báðum mótunum. Eftirfarandi löndum er boðið að senda tvær stelpur og tvo stráka til að keppa fyrir þeirra
Íslandsmót innanhúss – Verðlaunaafhending og lokahóf
Verðlaunaafhending og lokahóf fyrir Íslandsmót innanhúss verður haldið laugardaginn 12.apríl næstkomandi kl 16-17 í Víkinni Traðarlandi 1. Allir velkomnir.