Íslandsmót utanhúss – Verðlaunaafhending og pizzapartý

Verðlaunaafhending og pizzaprtý fyrir Íslandsmót utanhúss verður haldin í félagsheimli Þróttar í Laugardalnum, sunnudaginn 18. ágúst kl. 15:30. Á sunnudaginn eru úrslitaleikir í öðlingaflokkum einliðaleik 30+ og 50+ kl. 13:00 og í tvíliðaleik 30+ kl 14:30 á Tennisvöllum Þróttar. Allir hvattir til að koma og horfa á skemmtilegan tennis.