Ný reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ

Stjórn Tennissambands Íslands samþykkti á stjórnarfundi 15.maí síðastliðinn nýja reglugerð fyrir stigamótaröð TSÍ. Reglugerðina er hægt að finna á heimasíðunni undir Lög og reglugerðir – Stigamótaröð TSÍ.


Sóttvarnarreglur

Tennisdagatal TSÍ!