Month: November 2012
Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ 2012
Síðasta mót ársins, Jólamót Tennishallarinnar og Bikarmót TSÍ verður haldið 17-23. desember fyrir börn og unglinga, 27.-30. desember fyrir fullorðna ásamt ITN flokki. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik á mótinu. Dagana 17-23 desember er keppt í : Mini tennis, 10-, 12-, 14-, 16-, og
Íslenska U13 ára landsliðið fór í æfinga- og keppnisferð til Oslóar
Dagana 3. -12.nóvember bauð Norska Tennissambandið (NTF) Íslenska U13 ára landsliðinu til Osló í sérstakar æfingabúðir þar sem hópurinn ásamt Jóni-Axel þjálfara gafst gullið tækifæri til að vinna með bestu þjálfurum Noregs í Oslo Tennis Arena, sem eru aðal bækistöðvar Norska Tennissambandsins. Krakkarnir fengu einnig
Raj og Hjördís Rósa sigruðu á Luxilon 5.stórmóti TSÍ
Luxilon 5. Stórmót TSÍ lauk á sunnudaginn með úr úrslitaleikjum í kvenna- og karlaflokki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði son sinn Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings 0-6, 7-2 og 6-2. Í þriðja sæti var Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar en hún
Mótskrá – Luxilon 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon 5.Stórmót TSÍ hefst á morgun mánudaginn, 13.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki og barnaflokkum 10 ára og yngri, 12 ára og yngri og mini tennis. Read More …
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ 13.-18.nóvember 2012
Luxilon – 5.Stórmót TSÍ verður haldið 13.-18. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri og skipt í 10 ára og 12 ára flokkar) • Barnaflokkar (10 & 12 ára og