Month: July 2012
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 13.- 18. ágúst næstkomandi. Read More …
Opið stórmót Þróttar og Fjölnis 27.-29.júlí 2012
Tennismót Þróttar og Fjölnis verdur haldið helgina 27.-29. júlí á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Mótið er öllum opið og keppt verður í flokkum ungra sem aldinna, en flokkar sameinaðir ef þurfa þykir: Börn og unglingar (10, 12, 14, 16 og 18 ára & yngri) 1.000
HEAD Icelandic Open 20.-26.ágúst – síðasta skráningadagur þriðjudaginn 24.júlí
Evrópumótið U16 – HEAD Icelandic Open fyrir 16 ára og yngri verður haldið 20.-26.ágúst næstkomandi. Spilað í einliða- og tvíliðaleik á á Tennisvöllum Víkings. Nánari uppplýsingar má sjá á heimasíðu Evrópu tennissambandsins. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius s. 820-0825. Nú styttast í síðasta skráningadag fyrir
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – Börn og unglingar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 13.- 18. ágúst næstkomandi.
Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss 2012 – Meistaraflokkur
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 8.- 12. ágúst næstkomandi. Spilað verður í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Síðasti skráningardagur er 6.ágúst og mótskrá kemur 7.ágúst kl 18. Þátttökugjald: Einliðaleikur 3.000 kr. Tvíliða/Tvenndarleikur 2.000 kr./mann Verðlaunafhending verður eftir úrslitaleiki í karla-
Rafn Kumar sigraði VÍKINGS mótið
Fimmta og síðasta mótið, VÍKINGS mótið, í sumarmótaröð Víkings lauk í gærkvöldi. Þá mættust í úrslitaleiknum Rafn Kumar Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Hinrik Helgason úr Tennisfélagi Kópavogs. Rafn Kumar hafði betur í tveimur settum 6-2 og 6-1. Við þennan sigur færist Rafn Kumar upp
Raj sigraði LUXILON mótið
Fjórða mótið, LUXILON mótið, í sumarmótaröð Víkings kláraðist síðastliðinn fimmtudag. Þá mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik mótsins. Raj sigraði son sinn Rafn Kumar 6-2 og 6-2 og hefur þar með unnið öll fjögur mótin í
Babolat tennismótið frestað til haustsins
Ákveðið hefur verið að fresta Babolat tennismótinu til haustsins vegna ónógrar þátttöku. Þeir krakkar sem voru búnir að skrá sig í mótið er bent á að það er fullt af lausum völlum um helgina og þeim er velkomið að skipuleggja æfingaleiki sín á milli og nota vellina.
Babolat tennismótið 5.-8.júlí 2012
Babolat tennismótið verður haldið dagana 5 – 8.júlí 2012. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik í öllum aldursflokkum og notast verður við ITN kerfið í meistaraflokki og geta allir tekið þátt í þeim flokki. Einnig verður keppt í sérstökum forgjafarflokki þar sem í verðlaun verður Pure
Feðgar mættust annað mótið í röð í úrslitaleik ITN TOURNAGRIP mótsins
Þriðja mótið, TOURNAGRIP ITN mótið, í sumarmótaröð Víkings kláraðist síðastliðinn fimmtudag. Þá mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings í úrslitaleik mótsins. Raj sigraði son sinn Rafn Kumar 6-1 og 6-2. Með sigrinum færðist Raj upp í efsta sæti