Month: June 2012
Hinrik hefur æft og keppt fyrir þýskt tennislið í sumar
Hinrik Helgason leikmaður TFK og landsliðs Íslands í tennis hefur æft og keppt með Tennisfélaginu í Bad Dürkheim í Pfalz í Þýskalandi í sumar og tekið þátt í mótum fyrir félagið í maí og júní sem er keppnistímabilið á leirundirlagi í Þýskalandi. Hann hefur spilað sem fyrsti
Miðnæturmóti Víkings lauk í gærkvöldi
Miðnæturmót Víkings lauk í gærkvöldi. Tíu þátttakendur kepptu sjö umferðir af bæði tvíliða- og einliðaleikjum. Sigurvegari mótsins var Rafn Kumar Bonifacius, í öðru var Freyr Pálsson og í þriðja sæti Ingimar Jónsson. Að lok mótsins var happadrætti og fengu allir keppendur vinningar frá WILSON. Öll úrslit og sæti
Miðnæturmót í tennis 2012
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum þriðjudagskvöldið 19.júní kl 18-23. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000 kr.
Feðgar mættust í úrslitaleik á Wilson ITN mótinu
Annað mót í mótaröð Víkings, Wilson ITN mótið, kláraðist síðastliðinn föstudag. Í úrslitaleiknum mættust feðgarnir Raj K. Bonifacius og Rafn Kumar Bonifacius báðir úr Tennisdeild Víkings. Raj sigraði í 3 settum, 6-0, 5-7 og 6-3. Í þriðja sæti var Sverrir Bartolozzi UMFÁ. Hann sigraði Hjördísi
Raj sigraði á HEAD ITN mótinu
Fyrsta mót í mótaröð Víkings, HEAD ITN mótið, kláraðist 7.júní síðastliðinn. Mótið gekk mjög vel og fengu keppendur gott veður. Þó það voru bara 20 þátttakendur þá fengu allir keppendur a.m.k. 2 leiki. Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings sigraði mótið með því að leggja