Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 3.desember næstkomandi í Víkinni Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. Auglýsingu má sjá hér.
Matseðill
Forréttur
Aðalréttir
Eftirréttur
Gos innifalið.
Rauðvín, hvítvín og bjór selt á staðnum gegn vægu gjaldi.
Verð: 3.800 kr.
Skemmtun
Verðlaunaafhending
Húsið opnar kl 19. Aldurstakmark 16 ára.
Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan. Staðfesta þarf skráningu með greiðslu eigi síðar en 30.nóvember á reikning 313-26-10610, kennitala 700688-1439. Netfang: tennis@tennis.is s. 820-0825.
Listi yfir skráða má sjá hér.