Mótaröð vetrarins

Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í

Ólympíhátíð Æskunnar lokið

11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.

Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær

Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia

Arnar og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar utanhúss

Í dag urðu Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Arnar sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-0 6-1 í undanúrslitum og mætti Raj K. Bonifacius í úrslitaleiknum sem hafði sigrað son sinn Rafn Kumar 6-1