Month: August 2011
Mótaröð vetrarins
Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í
Ólympíhátíð Æskunnar lokið
11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.
Sverrir náði góðum árangri á Ítalíu
Sverrir Bartolozzi fór til Ítalíu í júní þar sem hann stundaði æfingar og tók þátt í tveimur mótum með góðum árangri. Fyrsta mótið var í Recanati “TTK Warriors Tour 2011” þar sigraðir Sverrir í 14 ára yngri og komst í úrslit í 16 ára yngri þar sem hann
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss lauk í gær með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum ásamt lokahófi og verðlaunaafhendingu sem var haldið í Þróttaraheimilinu. Íslandsmótið tókst vel og voru veðurguðirnir okkur hliðhollir þrátt fyrir smá rigningu í gær. Ágætis þátttaka var í mótinu en hefði þó mátt vera meiri. Hér fyrir
Úrslitaleikir í öðlingaflokkum, lokahóf og verðlaunaafhending kl 17 í dag
Íslandsmóti utanhúss lýkur í dag með úrslitaleikjum í öðlingaflokkum. Fyrstu úrslitaleikirnir hefjast kl 9:30 og síðustu byrja kl 15:30. Hér má sjá dagskrá úrslitaleikjanna í dag sem eru á Þróttaravöllum. sun 9:30 Stefano – Hilmar 40+ B úrslit B sun 9:30 Óskar – Birgir 50+
Íslandsmóti utanhúss í barna- og unglingaflokkum lauk í gær
Íslandsmóti utanhúss 2011 í barna- og unglingaflokkum lauk í gær. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir náði þeim stórglæsilega árangri að vera fjórfaldur Íslandsmeistari í einliðaleik. Hún var Íslandsmeistari í 14,16 og 18 ára og yngri auk þess sem hún sigraði í meistaraflokki einliða. Vladimir Ristic og Sofia
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss öðlingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Þróttar. Mótskrá allra flokka má sjá hér. Spilað er best af 3 settum með oddalotu. Í flestum flokkum er spilað í B flokki
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss barna- og unglingaflokkar
Íslandsmótið utanhúss í barna- og öðlingaflokkum hefst núna á þriðjudaginn, 16.ágúst og er keppt í einliða- og tvíliðaleik. Keppt er á völlum Tennisdeildar Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík.
Mótskrár fyrir flokkana má sjá hér fyrir neðan: Read More …
Arnar og Hjördís Rósa Íslandsmeistarar utanhúss
Í dag urðu Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs og Hjördís Rósa Guðmundsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar Íslandsmeistarar utanhúss í einliðaleik. Arnar sigraði Birki Gunnarsson úr Tennisfélagi Kópavogs 6-0 6-1 í undanúrslitum og mætti Raj K. Bonifacius í úrslitaleiknum sem hafði sigrað son sinn Rafn Kumar 6-1
Mótskrá – Íslandsmót utanhúss meistaraflokkar
Íslandsmót utanhúss í meistaraflokki hefst á morgun á Tennisvöllum Kópavogs. Keppt er í einliðaleik karla og kvenna, auk þess sem keppt er í tvíliðaleik karla. Ekki er keppt í tvíliðaleik kvenna og tvenndarleik að þessu sinni vegna ónógrar þátttöku.
Mótskrá fyrir flokkana má sjá hér. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss-Börn og unglingar
Íslandsmót utanhúss í barna- og unglingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Víkings 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …
Skráning í Íslandsmót utanhúss – öðlingaflokkar
Íslandsmót utanhúss í öðlingaflokkum verður haldið á Tennisvöllum Þróttara 16.- 21. ágúst næstkomandi. Read More …