Month: July 2011
Góður árangur hjá tenniskrökkunum í Danmörku
Íslensku tenniskrakkarnir sem eru við keppni í Danmörku hefur gengið vel á mótunum sem þau taka þátt í. Í dag kepptu krakkarnir á mótum í Espergærde og Köge og áttu góðan dag. Í mótinu í Köge náðu tveir íslendingar í úrslit í 16 ára og
Miðnæturmóti Víkings frestað til 3.ágúst
Miðnæturmót Víkings í tennis sem átti að fara fram í gærkvöldi var frestað vegna veðurs og verður því haldið á Víkingsvöllum miðvikudagskvöldið 3.ágúst kl 19:00. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru
Birkir spilar fyrir tennisklúbb í Þýskalandi
Birkir Gunnarsson, 19 ára landsliðsmaður úr Tennisfélagi Kópavogs hefur verið að keppa og æfa hjá þýska tennisklúbbnum TA TV Vaihingen undanfarnar vikur. Birkir spilar nr.1 fyrir karlalið 2 hjá félaginu. Margir af bestu tennisspilurum Íslands hafa spilað fyrir þennan klúbb í gegnum tíðina, meðal annars
Raj sigraði í einliðaleik á Víkingsmótinu
Víkingsmótið fór fram 8.-10. júlí síðastliðinn. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn Rafn Kumar Bonifacius í úrslitaleiknum 6-3 6-0 í ITN styrkleikaflokki einliða. Í þriðja sæti varð Hinrik Helgason sem sigraði Sverri Bartolozzi 6-3 6-2 í leik um þriðja sætið. Ingimar Jónsson sigraði í ITN
Opið Stórmót Þróttar og Fjölnis 22.-24.júlí
Opið tennismót Þróttar og Fjölnis verdur haldið helgina 22.-24. júlí á tennisvöllum Þróttar í Laugardalnum. Keppt verður í flokkum ungra sem aldinna, en flokkar sameinaðir ef með þarf: Börn og unglingar (10, 12, 14,16 og18 ára & yngri) 1.000 kr. Meistaraflokkur 2.000 kr. Öðlingaflokkar (30+,
Bonifacius feðgar sigursælir í San Diego
Íslensku feðgarnir Raj og Rafn Kumar Bonifacius voru sigursælir á móti sem fram fór á vegum Bandaríska Tennissambandsins í La Jolla San Diego í Kaliforníu og lauk nú síðustu helgi. Feðgarnir kepptu í tvíliðaleik feðga og unni alla sína leiki örugglega þar til í úrslitaleiknum.
Mótskrá fyrir Víkingsmótið 8.-10.júlí 2011
Víkingsmótið byrjar í dag og verður fram á sunnudag á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1. Allir leikir eru best af þremur oddalotu settum með forskoti.
Mótskrá fyrir mótið má sjá hér.
Verðlaunaafhending verður eftir úrslitaleikinn í tvíliðaleik sem hefst kl 14:00 á sunnudaginn. Read More …