Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur