ITN tvíliðaleikur á 4.Stórmóti TSÍ frestað um viku

Vegna Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva laugardagskvöldið 14.maí er keppni í ITN styrkleikaflokki tvíliða frestað til laugardagskvöldsins 21.maí.