Month: November 2010
Árshátíð TSÍ – Arnar og Sandra Dís valin tennisspilarar ársins
Árshátíð TSÍ fór fram síðastliðin föstudag á Café Easy í Laugardalnum og tókst með eindæmum vel. Þetta er annað árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og því má segja að komin sé hefð á hana. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs var valin besti
ITN Styrkleikaflokkur tvíliða, U10 og U14 ára stelpur spilað á laugardaginn
Áframhald verður á 5.Stórmóti TSÍ næstkomandi laugardag 27.nóvember. Þá verður keppt í ITN Styrkleikaflokki tvíliða, U10 ára stelpur og U14 ára stelpur. Mótskrá má nálgast hér. Read More …
Mótskrá fyrir 5.Stórmót TSÍ 2010
5. Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 20.nóvember og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki fyrir sig
Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn
5.Stórmót TSÍ 20.-22. og 27.nóvember 2010
5. Stórmót TSÍ verður haldið 20.-22. og 27. nóvember næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í fjórum flokkum: Mini tennis fyrir þá yngstu (fædd árið 2000 eða seinna) Barnaflokkar (10, 12, 14 ára og yngri ) – keppt verður í riðlum í hverjum flokki
Hástökkvarar og leikjahæstu leikmenn ITN styrkleikalista TSÍ
ITN styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir 4.stórmót TSÍ sem var haldið síðustu helgi og má sjá uppfærðan lista hér. Hástökkvari listans er Dagbjartur Helgi Guðmundsson sem fór upp um 46 sæti eða frá því að vera í 244.sæti í 198.sæti. Hinrik Helgason er leikjahæsti leikmaður ITN styrkleikalistans og hefur spilað 107 leiki frá því að listinn var tekinn í notkun fyrir þremur árum. Read More …