Month: October 2010
Raj sigraði í einliða á 4.stórmóti TSÍ og Bonifacius feðgar sigruðu í tvíliða
4.stórmóti TSÍ lauk í gær með hörkuspennandi leik milli Raj K. Bonifacius úr Tennisdeild Víkings og Birki Gunnarssyni úr Tennisfélagi Kópavogs. Raj sigraði 6-1, 5-7 og 6-0 í leik sem stóð í eina klukkustund og fimmtíu mínútur. Raj byrjaði betur í fyrsta setti og var
Mótskrá fyrir 4.stórmót TSÍ
4.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 23.október og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.
Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Read More …
Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag
Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson
4. Stórmót TSÍ 23.-25.okt 2010
4. Stórmót TSÍ verður haldið 23.-25.okt. næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Keppt verður í þremur flokkum: Mini tennis fyrir 10 ára og yngri og ITN styrkleikaflokki bæði einliða- og tvíliðaleik fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er að allir byrja að keppa við jafnsterkan