Month: September 2010
Íslenskur þjálfari kominn með hæstu þjálfunargráðu í tennis
Jón Axel Jónsson, tennisþjálfari og landsliðsmaður til margra ára lauk í febrúar fyrr á árinu hæstu gráðu sem tennisþjálfari getur hlotið í Bandaríkjunum. Tennissamband Bandaríkjanna og klúbbar þar í landi krefjast þess að allir sem vilja kenna tennis verða að vera með USPTA próf. Hægt
Uppfærður ITN – Styrkleikalisti TSÍ og aldurskipting
ITN – Styrkleikalisti TSÍ hefur verið uppfærður eftir Íslandsmótið utanhúss og má nálgast hér.
Ekki hefur orðið breyting á efstu fjórum leikmönnum á listanum þ.e. Arnar Sigurðsson er efstur, næstur kemur Raj K. Bonifacius, þriðji er Andri Jónsson og fjórði er Leifur Sigurðarson. Birkir Gunnarsson hoppaði upp um þrjú sæti á listanum og er nú í fimmta sæti en var í áttunda sæti fyrir Íslandsmótið utanhúss og fór þar með upp fyrir Magnús Gunnarsson, Davíð Halldórsson og Jón Axel Jónsson sem eru nú í sjötta, sjöunda og áttunda sæti á listanum. Read More …