Mótskrá fyrir 3.Stórmót TSÍ 1.-3.maí 2010

3.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 1.maí og verður keppt í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki.

Mótskrá má sjá hér fyrir neðan:
ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur
ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur

Það verður ekki sérstakt mót fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) í þetta skiptið, heldur verða þeir krakkar sem skráðu sig í þann flokk með í ITN styrkleikaflokkinum. Að sjálfsögðu verða þó veitt verðlaun í 10 ára og yngri flokknum eftir árangri þeirra í mótinu. Read More …