Month: February 2010
Mótskrá fyrir 2.Stórmót TSÍ 27.feb – 1.mars
2.Stórmót TSÍ hefst á laugardaginn, 27.febrúar. Keppt er í einliða- og tvíliðaleik í ITN styrkleikaflokki. Mótskrá má sjá hér fyrir neðan: ■ ITN Styrkleikaflokkur – Einliðaleikur ■ ITN Styrkleikaflokkur – Tvíliðaleikur Mini tennismótið fyrir 10 ára og yngri (krakkar fædd 2000 og síðar) verður á
2. Stórmót TSÍ 27.feb.-1.mars 2010
2. Stórmót TSÍ verður haldið 27. feb- 1. mars næstkomandi í Tennishöllinni í Kópavogi. Mótinu er skipt í þrjá flokka, “Mini Tennis” fyrir þá yngstu (fæddir árið 2000 eða yngri), 10 ára og yngri, og svo “Styrkleikaflokk” fyrir alla aðra. Markmið með ITN styrkleikaflokknum er
Áskorendakeppnin The best of us challenge – Rafael Nadal
Ólympíuhreyfingin stendur fyrir áskorandakeppni sem nefnist The Best of us Challenge. Þar koma fram margir ólympíukappar sem leggja fyrir stutta þraut fyrir aðra til þess að takast á við og reyna að gera betur. Tenniskappinn frægi, Rafael Nadal, er þar með þraut þar sem taka
Íslandsmeistarar seinni ára
Tennissamband Íslands hefur tekið saman Íslandsmeistara frá upphafi í öllum greinum, þ.e. einliða-. tvíliða og tvenndarleik fyrir karla og konur í meistaraflokki. Hægt er að nálgast þá samantekt hér. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs hefur langoftast orðið Íslandsmeistari eða samtals 34 sinnum og 7 sinnum
Nýtt unglingalandslið karla hefur verið valið
Keppni um sæti fyrir unglingalandslið karla lauk nú um helgina með frábærri spilamennsku fimm einstaklinga. Rafn Kumar Bonifacius og Kjartan Pálsson kepptu ekki um sæti í þetta sinn vegna þess að þeir hafa sýnt fram á mjög góðan árangur síðasta árið. Það voru margir góðir leikir um