Landsliðsæfingar hófust síðastliðin september í Tennishöllinni Kópavogi. Landsliðsþjálfarar Íslands í tennis eru Anna Podolskaia, Carola M. Frank og Andri Jónsson. Anna og Carola þjálfa A landslið kvenna og unglingalandslið kvenna. Andri þjálfar unglingalandslið karla.

A landslið kvenna
Landsliðshópar fyrir landsliðsæfingar tímabilið september – desember 2009 eru skipaðir eftirtöldum leikmönnum:
A landslið kvenna:
Sandra Dís Kristjánsdóttir
Eirdís Heiður Chen Ragnarsdóttir
Ragnhildur Ósk Valtýsdóttir
Arney Rún Jóhannesdóttir

Unglingalandslið kvenna
A landslið karla:
Arnar Sigurðsson
Andri Jónsson
Birkir Gunnarsson
Magnús Gunnarsson
Raj K. Bonifacius

Unglingalandslið karla
Unglingalandslið kvenna:
Hera Björk Brynjarsdóttir
Eirfinna Manadis Chen Ragnarsdóttir
Elín Sóley Hrafnkelsdóttir
Anna Soffía Grönholm
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
Eydís Oddsdóttir Stenersen
Unglingalandslið karla:
Birkir Gunnarsson
Hjalti Pálsson
Kjartan Pálsson
Rafn Kumar Bonifacius
Ástmundur Kolbeinsson
Hinrik Helgason
Sverrir Bartolozzi
Luis Gísli Rabello