Skólakynningar í september

Tennissamband Íslands hefur ákveðið að styrkja tennisfélögin til að halda skólakynningar í grunnskólum í september á þessu ári. Hvert félag getur fengið styrk að upphæð kr. 20.000. Þau félög sem vilja nýta sér þennan styrk þurfa að senda yfirlit yfir skólakynningarnar til raj@tennissamband.is með upplýsingum

Mótaröð vetrarins

Nú er vetrartímabilið í tennis að hefjist og sömuleiðs Mótaröð TSÍ. Haldin verða fimm stórmót TSÍ í vetur auk þess sem hið árlega Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ verður á sínum stað um jólin. Í lok mars verður Íslandsmótið innanhúss haldið. Öll þessi mót verða haldin í Tennishöllinni í Kópavogi. Read More …

Ný heimasíða opnuð

Tennissamband Íslands hefur látið útbúa fyrir sig nýja heimasíðu sem var formlega opnuð í dag. Slóð síðunnar hefur einnig breyst og er tennissamband.is í stað tennissambandislands.com. Ákveðið var að breyta nafni síðunnar þar sem gamla nafnið þótti heldur langt. Á nýju síðunni verður hægt að fylgjast