

Tennisspilarar ársins 2017!
Tennissamband Ísland hefur valið tennismann ársins og tenniskonu ársins 2017. Atkvæðisrétt hafa allir í stjórn og varastjórn TSÍ ásamt starfandi landsliðsþjálfurum. Tennismaður ársins 2017 er Birkir Gunnarsson Tenniskona ársins 2017 er Hera Björk Brynjarsdóttir Birkir Gunnarsson Birkir Gunnarsson hefur verið á meðal fremstu tennisleikara

Jóla-Bikar-Meistaramót TSÍ – Börn og unglingar
Tennishöllin í Kópavogi BARNA- og UNGLINGA FLOKKAR 18.-22.desember Mini Tennis flokkurinn verður leikinn á þriðjudaginn, 19. desember, kl.17-18:20 Lokahóf verður í framhaldi af síðasta leik mótsins í Tennishöllinni, 30. desember, uþb. kl.16. Mótstjóri – Raj K. Bonifacius – raj@tennis.is, s.820-0825 Stundviss reglur Ath. Leikmenn eru minntir


Landsliðsþjálfun / National coach
(English version below) Sæl, TSÍ kallar eftir umsóknum og vinnuáætlun frá þjálfurum sem hafa metnað, þekkingu og áhuga á að taka að sér afreksþjálfun fyrir sambandið. Kallað er eftir umsóknum í þrjár stöður, landsliðsþjálfun karla, landsliðþjálfun kvenna og þjálfun á yngri afrekshóp. Landsliðsþjálfun Samkvæmt afreksstefnu



Jólamót Tennishallarinnar – Bikarmót TSÍ 2017
Dagana 18-22 des: Mini tennis, 10-,12-,14-,16-,18 ára og yngri einliða og tvílliða Dagana 27-30 des: ITN, 30+, 40+, 50+ 60+, tvenndarleikur, byrjendaflokkur og forgjafarflokkur -Úrslitaleikur, verðlaunaafhending og pizzaparty 30. des kl 16:00 -Dómarahappdrætti -Flugmiðar frá WOW Air í verðlaun í einliðaleik meistaraflokks karla & kvenna


Teitur Marshall: Þjálfaranámskeið í Bangkok Tælandi
Sæl verið þið, Ég ætla að deila með ykkur minni reynslu frá ITF Level 1 þjálfaranámskeiðinu sem ég sótti í Bangkok dagana 30 október – 10 nóvember. Við vorum tuttugu sem tókum þátt og í þetta skiptið voru bara karlar á námskeiðinu en þetta námskeið


Íslenskir unglingar keppa á Mouratoglou Nice 2017
Hluti af íslenska unglingalandsliðinu í tennis kepptu á alþjóðlegu móti Ten-Pro Global Juinior Tour í Nice í Frakklandi í Morotoglou Tennis Academy dagana 28.október – 4.nóvember. Krakkarnir Brynjar Sanne úr BH, Björgvin Atli Júlíusson úr Víking, Tómas Andri Ólafsson úr TFG og Sofia Soley Jónasdóttir


Úrslit: 4. Stórmót TSÍ 2017
ITN Meistaraflokkkur U14 Stelpur U12 Strákar U12 Stelpur U10 Strákar U10 Stelpur Mini Tennis Eldri – Indriði Kárason, Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur var sigurvegari Mini Tennis Yngri – Andri Mateo Uscategui, Tennisfélag Kópavogs var sigurvegari Alls voru 82 keppendur á mótinu og var keppt í


Mótaskrá: 4. Stórmót TSÍ
17.-19. nóvember 2017 Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn 18. nóvember kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 4. Stórmótsins Mótaskrá 4. Stórmót TSÍ – ITN einliða 4. Stórmót TSÍ – 14 ára stelpur 4. Stórmót TSÍ


4. Stórmót TSÍ 2017: Skráning opin
4. Stórmót TSÍ verður haldið 16. – 19. nóvember 2017 í Tennishöllinni Kópavogi. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: “Mini Tennis” – Laugardaginn, 18. nóvember kl.12:30 Einliðaleik í barna- og unglingaflokkum – 10 ára, 12 ára & 14 ára Einliðaleik í ITN flokki ITN flokkurinn hentar öllum og
Úrslit: 3. Stórmót TSÍ 2017
Hér eru úrslit frá þriðja stórmóti TSÍ. 10 ára börn 1. Ómar Páll Jónasson – Tennisfélag Kópavogs 2. Íva Jovisic – Tennisfélag Kópavogs 3. Saule Zukauskaite – Hafna- og Mjúkboltafélag Reykjavíkur 12 ára börn 1. Ómar Páll Jónasson – Tennisfélag Kópavogs 2. Eydís Magnea Friðriksdóttir


Tennissamband Íslands hlýtur styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ
Tennissamband Íslands (TSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 200.000 kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 600.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ. Stærstu


Mótaskrá: 3. Stórmót TSÍ
19.-22. október Tennishöllin í Kópavogi Dalsmári 13, 201 Kópavogur MINI TENNIS flokkurinn verður spilaður á laugardaginn kl. 12.30-14.00 Hér eru tenglar fyrir mótaskrá 3. Stórmótsins Mótaskrá Flokkur 3. Stótmót TSÍ – ITN einliða 3. Stórmót TSÍ – 14 ára börn 3. Stórmót TSÍ – 12