24.ársþingi TSÍ lokið

24.ársþingi TSÍ lauk síðastliðið þriðjudagskvöld um 20:00 sem fór fram í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Aðalstjórnin hélst óbreytt en það varð ein breyting á varastjórn. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands.  Þrándur Arnþórsson og Bragi Leifur Hauksson voru sjálfkjörnir áfram í aðalstjórn til tveggja

Mótaröð vetrarins

Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í

Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur