Category: Viðburðir
Árshátíð TSÍ 3.desember 2011
Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin 3.desember næstkomandi í Víkinni Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Boðið er upp á þriggja rétta matseðil. Read More …
Mótaröð vetrarins
Nú er vetrartímabilið að hefjast og mótaröð vetrarins á næsta leiti. Tennissamband Íslands mun halda sex stórmót. Auk þess verður Jóla- og Bikarmót Tennishallarinnar og TSÍ á sínum stað í desember og Íslandsmótið innanhúss í apríl. Meistaramótið verður svo haldið annað árið í röð í
Ástmundur sigraði Miðnæturmót Víkings
Hið árlega Miðnæturmót Víkings var haldið 3.ágúst síðastliðinn. Mótið tókst vel og voru spilaðar sjö umferðir af tvíliðaleik þar sem skipt var um tvíliðaleiksspilara í hverri umferð. Þátttakendur voru 8 talsins og var spilað á 2 völlum í 3 klukkutíma – með smá hléi fyrir 200 gramma hamborgara.
Miðnæturmóti Víkings frestað til 3.ágúst
Miðnæturmót Víkings í tennis sem átti að fara fram í gærkvöldi var frestað vegna veðurs og verður því haldið á Víkingsvöllum miðvikudagskvöldið 3.ágúst kl 19:00. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru
Raj sigraði í einliðaleik á Víkingsmótinu
Víkingsmótið fór fram 8.-10. júlí síðastliðinn. Raj K. Bonifacius sigraði son sinn Rafn Kumar Bonifacius í úrslitaleiknum 6-3 6-0 í ITN styrkleikaflokki einliða. Í þriðja sæti varð Hinrik Helgason sem sigraði Sverri Bartolozzi 6-3 6-2 í leik um þriðja sætið. Ingimar Jónsson sigraði í ITN
Miðnæturmót Víkings – 27.júlí 2011
Miðnæturmót Víkings í tennis verður haldið á Víkingsvöllum miðvikudagskvöldið 27.júlí kl 19:00. Mótið hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Dregið verður saman í stutta tvíliðaleiki, þannig að með- og mótspilarar eru sjaldan þeir sömu. Í lokin eru allar unnar lotur taldar saman. Mótsgjald 3.000
Skemmtimót Þróttar 2.júní 2011 uppstigningardag
Skemmtimót verður haldið á tennisvöllum Þróttar á fimmtudaginn kemur, 2. júní. Spilaðir eru stuttir tvíliðaleikir og skipt oft um meðspilara og mótherja. Unnar lotur hvers og eins eru taldar saman í lokin, en aðalatriðið að vera með. Allir eru hvattir til að vera með, jafnt byrjendur
Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011
Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur
23. ársþingi TSÍ lokið – Helgi Þór kosinn nýr formaður
23.ársþingi TSÍ lauk nú í kvöld um 21:30. Rakel Pétursdóttir sem hafði verið formaður Tennissambands Íslands í eitt ár gaf ekki kost á sér áfram í formannssætið. Helgi Þór Jónasson var sjálfkjörinn nýr formaður Tennissambands Íslands en hann var meðstjórnandi í stjórninni á síðasta ári
Ársþing TSÍ er haldið í kvöld kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið í kvöld 19. apríl í Sal KSÍ í Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Ársþing TSÍ verður haldið 19.apríl 2011 kl 18:30
Ársþing Tennissambands Íslands verður haldið þriðjudagskvöldið 19. apríl næstkomandi í Sal KSÍ í Laugardalnum á 3.hæð og hefst kl. 18:30. Read More …
Árshátíð TSÍ – Arnar og Sandra Dís valin tennisspilarar ársins
Árshátíð TSÍ fór fram síðastliðin föstudag á Café Easy í Laugardalnum og tókst með eindæmum vel. Þetta er annað árið í röð sem árshátíð TSÍ er haldin og því má segja að komin sé hefð á hana. Arnar Sigurðsson úr Tennisfélagi Kópavogs var valin besti