Grunnstigs þjálfaranámskeið TSÍ – 28.-29.maí 2011

Grunnstigs þjálfaranámskeið Tennissamband Íslands verður haldið 28.-29. maí næstkomandi. Námskeiðið verður haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, Engjaveg 6, 104 Reykjavík, 3.hæð salur C og á Tennisvöllum Víkings, Traðarlandi 1, 108 Reykjavík. Kennarar á námskeiðinu eru tennisþjálfararnir Jón Axel Jónsson (s.659-7777) og Raj K. Bonifacius (s.820-0825). Lágmarksaldur

Árshátíð TSÍ 26.nóvember 2010

Árshátíð Tennissamband Íslands verður haldin föstudaginn 26.nóvember kl 18:00 í Veitingasal ÍSÍ, Engjavegi 6. Boðið verður upp á villisveppasúpu með rjómatopp i í forrétt. Í aðalrétt er gljáð kjúklingabringa með ofnbökuðu rótargrænmeti og Rösti kartöflum. Í eftirrétt er súkkulaði brownies með ís og rjóma. Maturinn

Fyrsti fundur í fyrirlestrarröð fræðslunefndar TSÍ haldinn n.k. fimmtudag

Tennissamband Íslands mun verða með þá nýbreytni í vetur að vera með fyrirlestrarröð á vegum fræðslunefndar TSÍ. Fyrsti fundur verður haldinn fimmtudaginn 21.október kl 20:30 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal, sal C á þriðju hæð. Arnar Sigurðsson margfaldur Íslandsmeistari og fyrrverandi atvinnumaður í tennis og Jón Axel Jónsson