
Category: Uncategorized

Breiðagerðisskóli sigraði Grunnskólamót Reykjavíkur
Grunnskólamót Reykjavíkur í tennis kláraðist núna um helgina en mótið var haldið á tennisvöllum Víkings. Tæplega 40 krakkar frá tíu mismunandi Reykvískum grunnskólum tóku þátt í mótinu. Keppt var í samtals níu flokkum, bæði í einliða- og tvíliðaleik. Breiðagerðisskóli endaði sem sigurvegari keppninnar með 17

Garima og Raj sigruður á Reykjavíkur meistaramótinu
Víkingsspilarar Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius sigruðu einliðaleiksgreinar í meistaraflokki á Reykjavíkur Meistaramótinu sem for fram á Víkings völlunum núna í vikunni. Í kvennaflokknum sigraði Garima á móti systur sinni, Riyu N. Kalugade (HMR), 6-1, 6-1 (https://ice.tournamentsoftware.com/sport/tournament/draw?id=49AA17CF-EB17-4BB3-A045-97AA4D96C460&draw=2 )

Raj úr leik á HM öðlinga
Raj K. Bonifacius er búin með sínu þátttöku á Heimsmeistaramóti öðlinga (50, 55 og 60 ára aldursflokkar) sem var haldið í Mexíkóborg í vikunni á vegum alþjóða tennissambandsins (ITF). Hann tapaði í einliðaleik fyrir númer sex í mótinu, Rogelio Guerrero frá Mexikó, 6-4, 6-1 í

Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ – 13. maí
Fyrirlestur í Afreksbúðum ÍSÍ fer fram mánudaginn 13. maí milli klukkan 20 – 21 í Laugardalshöll. Fyrirlesturinn er ætlaður þátttakendum á aldrinum 15 til 18 ára en allir sem tengjast afreksstarfi sérsambanda eru velkomnir. Tveir fyrirlesarar frá Afrekssviði ÍSÍ verða með erindi. Vésteinn Hafsteinsson, Afresstjóri ÍSÍ,

Garima Kalugade og Egill Sigurðsson Íslandsmeistarar Innanhúss 2024!
Íslandsmóti Innanhúss lauk í gær með spennandi úrslitaleikjum og verðlaunaafhendingu. Anna Soffía Grönholm, TFK, og Garima Kalugade, Víkingi, mættust í úrslitaleik í kvennaflokki en leikurinn fór 6-2, 6-3 fyrir Garimu sem varði þar með Íslandsmeistaratitilinn sinn. Egill Sigurðsson, Víkingur, og Rafn Kumar Bonifacius, HMR kepptu

Mótskrá Íslandsmót Innanhúss komin!
Heil og sæl þátttakendur á Íslandsmóti Innanhúss 2024! Hér fyrir neðan eru helstu upplýsingar um mótið sem fer fram í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttakendur í “Mini Tennis” keppni athuga að keppni verður haldin laugardaginn, 20. apríl frá kl.12.30-14 Hér er svo keppnisfyrirkomulag: – Upphitun er

Garima sigrar Kópavogur Open!
Í dag hreppti Garima Kalugade fyrsta sætið á Kópavogur Open, mótið er fyrir 16 ára og yngri en Garima er aðeins 13 ára gömul. Garima mætti pólsku Marie #250 í úrslitum í leik sem fór 6-3, 6-2 fyrir Garimu. Það var kátt í höllinni á

Garima keppir í úrslitum á Kópavogur Open – 29.mars kl. 10
Á morgun 29.mars kl.10.00 mun Garima Kalugade keppa um fyrsta sætið á evrópumótinu Kópavogur Open Garima er búin að vinna alla þrjá leiki sína í einliðaleiknum og mætir Marie #250 frá Póllandi í úrslitaleiknum Við hvetjum alla að gera sér glaðan dag með því að

Spennandi undanúrslitaleikir í dag 28. mars!
Það er búið að vera nóg um að vera á Kópavogur Open síðustu daga. Garima Kalugade hefur náð merkum árangri en í dag keppir hún í undanúrslitum með tvo sigra að baki í einliðaleiknum. Fyrst sigraði hún Viktoriu Soier frá Austurríki en leikurinn sem tryggði

Kópavogur Open hafið!
Evrópumótið Kópavogur Open hefur farið vel af stað en fyrstu leikirnir hófust í gær. Fjölmargir íslenskir krakkar eru að taka þátt í mótinu en í heildina eru keppendur rúmlega 50. Keppnin fór virkilega vel á stað hjá þeim Garimu Kalugade #1084, Saulé Zukauskaite og Joyceline

Landslið karla í keppnis- og æfingaferð í Danmörku
Landslið karla í tennis skellti sér til Birkerød í Danmörku síðustu helgi í keppnis- og æfingaferð. Þar keppti liðið gegn strákum sem æfa og keppa í Birkerød Tennisklub ásamt nokkrum öðrum útvöldum annarsstaðar frá. Keppt var föstudag, laugardag og sunnudag eða samtals 19 leiki og

Árshátíð TSÍ 2024
Árshátíð TSÍ var haldin hátíðleg laugardaginn 16. mars í fullu húsi á Fjallkonunni. Hátt í 60 manns mættu á árshátíðina en þótti sambandinu mikilvægt að koma hópnum saman og eiga glaða stund. Á árshátíðinni var boðið upp á þriggja rétta matseðill og hélt Bjarni Jóhann