Category: Smáþjóðaleikar
Hjördís Rósa og Iris misstu af bronsinu
Hjördís Rósa og Iris kepptu um bronsverðlaun síðastliðinn föstudag í tvíliðaleik á móti Laura Correia og Sharon Pesch frá Lúxemborg. Stelpurnar spiluðu vel en lutu í lægra haldi fyrir sterku liði Lúxemborgar 2-6 og 6-1. Íslensku keppendurnir hafa því allir lokið keppni á þessum smáþjóðaleikum.
Hjördís Rósa og Iris keppa um þriðja sæti í tvíliðaleik
Í dag fór fram þriðji leikdagur á Smáþjóðaleikunum. Rafn Kumar og Birkir kepptu á móti Kýpverjunum Petros Chrysochos og Sergios Kyratzis. Leikurinn var jafn og spennandi en Kýpur sigraði 6:4 og 6:4. Hjördís Rósa og Iris kepptu á móti Roseanne Dimech og Elaine Genovese frá
Hjördís Rósa tapaði í sínum fyrsta landsleik á Smáþjóðaleikunum
Í dag fór fram annar keppnisdagur á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg. Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, sem er aðeins 14 ára gömul, spilaði sinn fyrsta landsleik í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum. Hún keppti á móti Kathink Von Deichmann sem vermir 494 sæti á heimslistanum. Hjördís Rósa spilaði vel en
Enginn sigur á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna
Keppni í tennis hófst á 15. Smáþjóðaleikum Evópu í Lúxemborg í dag en leikarnir voru settir í gær. Íslenska landsliðið skipa: Birkir Gunnarsson, Hjördís Rósa Guðmundsdóttir, Iris Staub og Rafn Kumar Bonifacius. Iris er jafnframt liðstjóri liðsins. Birkir, Iris og Rafn Kumar féllu öll úr leik í
Iris og Sandra Dís unnu bronsverðlaun í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir spiluðu á móti Kimberley Cassar og Elena Jetcheva frá Möltu í undanúrslitum tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum í gær. Maltneskur stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku sem töpuðu í tveimur settum 6-1 og 6-2. En þar sem ekki er
Iris og Sandra Dís komnar í undanúrslit í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir komust í dag áfram í undanúrslit í tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum. Þær sigruðu tvíliðaleikspar frá Andorru nokkuð örugglega 6-1 og 6-2. Þar með eru þær öruggar með bronsverðlaun þar sem ekki er keppt um þriðja sætið. Í undanúrslitum sem
Arnar og Sandra Dís úr leik í einliðaleik
Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir féllu bæði úr leik í einliðaleik á Smáþjóðaleikunum. Þar með er allt íslenska landsliðið fallið úr leik í einliðaleik. Arnar átti ekki góðan leik í dag og tapaði á móti Matthew Asciack frá Möltu 6-0 6-0 en Arnar hefur
Arnar og Iris hársbreidd frá því að komast áfram í tvenndarleik
Arnar Sigurðsson og Iris Staub féllu naumlega úr leik í tvenndarleik á Smáþjóðaleikunum í dag. Þau voru mjög óheppin með dráttinn þar sem þau lentu á móti besta tvenndarparinu í fyrstu umferð. Þau kepptu á móti Claudine Schaul og Mike Vermeer frá Lúxemborg. Schaul og
Iris og Birkir féllu úr leik í einliðaleik
Fyrsti keppnisdagur í tennis á Smáþjóðaleikunum fór fram í dag. Iris Staub og Birkir Gunnarsson féllu bæði úr leik í einiliðaleik í dag. Iris tapaði 6-1 6-1 á móti Elenu Jetcheva frá Möltu. Iris átti góðan leik gegn Elenu og náði upp ágætis spili en
Íslenska landsliðið komið til Liechtenstein á Smáþjóðaleikana
14. Smáþjóðaleikar Evrópu hefjast í dag í Liechtenstein og stendur keppnin fram á laugardag. Keppt er í 10 íþróttagreinum að þessu sinni og þar á meðal tennis. Keppt er í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik en þetta er í fyrsta sinn í sögu Smáþjóðaleikanna sem keppt