Category: Landslið
Tap gegn geysisterku liði Noregs í fyrsta leik
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í gær en laut í lægra haldi fyrir geysisterku liði Noregs. Ísland lenti í fjögurra liða riðlinum með Noregi, Grikklandi og Möltu. Andri Jónsson spilaði við Stian Boretti og tapaði 6-0 og 6-1 en Boretti er mjög
Karlalandsliðið komið til Sofiu á Davis Cup
Karlalandslið Íslands er komið til Sofiu í Búlgaríu þar sem það keppir á Davis Cup í 3.deild Evrópuliði. Þetta er sautjánda skiptið í röð sem Ísland keppir á Davis Cup eða allt frá árinu 1996. Keppnin hefst á miðvikudaginn 2.maí og er leikið til laugardagsins
Ólympíhátíð Æskunnar lokið
11. Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fór fram í Trabzon í Tyrklandi lauk 29.júlí síðastliðin. Íslenska liðið var skipað af fjórum eftrirtöldum leikmönnum: Eirfinna Mánadís Chen Ragnarsdóttir, Hera Björk Brynjarsdóttir, Sverrir Bartolozzi og Vladimir Ristic. Anna Podolskaia var þjálfari liðsins. Keppt var bæði í einliða- og tvíliðaleik.
Iris og Sandra Dís unnu bronsverðlaun í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir spiluðu á móti Kimberley Cassar og Elena Jetcheva frá Möltu í undanúrslitum tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum í gær. Maltneskur stelpurnar voru of sterkar fyrir þær íslensku sem töpuðu í tveimur settum 6-1 og 6-2. En þar sem ekki er
Iris og Sandra Dís komnar í undanúrslit í tvíliðaleik
Iris Staub og Sandra Dís Kristjánsdóttir komust í dag áfram í undanúrslit í tvíliðaleik kvenna á Smáþjóðaleikunum. Þær sigruðu tvíliðaleikspar frá Andorru nokkuð örugglega 6-1 og 6-2. Þar með eru þær öruggar með bronsverðlaun þar sem ekki er keppt um þriðja sætið. Í undanúrslitum sem
Arnar og Sandra Dís úr leik í einliðaleik
Arnar Sigurðsson og Sandra Dís Kristjánsdóttir féllu bæði úr leik í einliðaleik á Smáþjóðaleikunum. Þar með er allt íslenska landsliðið fallið úr leik í einliðaleik. Arnar átti ekki góðan leik í dag og tapaði á móti Matthew Asciack frá Möltu 6-0 6-0 en Arnar hefur
Arnar og Iris hársbreidd frá því að komast áfram í tvenndarleik
Arnar Sigurðsson og Iris Staub féllu naumlega úr leik í tvenndarleik á Smáþjóðaleikunum í dag. Þau voru mjög óheppin með dráttinn þar sem þau lentu á móti besta tvenndarparinu í fyrstu umferð. Þau kepptu á móti Claudine Schaul og Mike Vermeer frá Lúxemborg. Schaul og
Iris og Birkir féllu úr leik í einliðaleik
Fyrsti keppnisdagur í tennis á Smáþjóðaleikunum fór fram í dag. Iris Staub og Birkir Gunnarsson féllu bæði úr leik í einiliðaleik í dag. Iris tapaði 6-1 6-1 á móti Elenu Jetcheva frá Möltu. Iris átti góðan leik gegn Elenu og náði upp ágætis spili en
Íslenska landsliðið komið til Liechtenstein á Smáþjóðaleikana
14. Smáþjóðaleikar Evrópu hefjast í dag í Liechtenstein og stendur keppnin fram á laugardag. Keppt er í 10 íþróttagreinum að þessu sinni og þar á meðal tennis. Keppt er í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik en þetta er í fyrsta sinn í sögu Smáþjóðaleikanna sem keppt
Ísland endaði í 7-8.sæti á Davis Cup
Ísland lauk þátttöku á Davis Cup í gær með 1-2 ósigri gegn Armeníu um 5.-6. sætið. Jón Axel Jónsson spilaði fyrsta einliðaleikinn á móti Daniil Proskura og tapaði 1-6 0-6. Í öðrum einliðaleiknum spilaði Arnar Sigurðsson á móti Torgom Asatryan. Arnar átti góðan leik og
3-0 tap gegn gríðarsterku liði Moldavíu
Íslenska karlalandsliðið tapaði 3-0 gegn gríðarsterku liði Moldavíu á Davis Cup í dag. Allir leikmenn íslenska landsliðsins spiluðu í dag. Arnar Sigurðsson og Birkir Gunnarsson spiluðu einliðaleiki á móti númer 1 og 2 hjá Moldavíu. Andri Jónsson og Jón Axel Jónsson spiluðu tvíliðaleik á móti
Ísland sigraði Möltu 2-1 í dag
Ísland spilaði sinn fyrsta leik á Davis Cup í dag og sigraði Möltu 2-1. Arnar Sigurðsson spilaði fyrsta leikinn fyrir Ísland og sigraði Bradley Callus 6-1 og 6-1. Andri Jónsson spilaði næsta leik og tapaði fyrir Matthew Asciak (nr. 1766 í heiminum) 2-6 1-6. Staðan því