Author: Raj K. Bonifacius
Keppnisdagatal TSÍ 2023
Keppnisdagatal TSÍ 2023 Dagsetningar Landskeppni (kk) Ísland – Færeyjar 18. – 19. febrúar TSÍ (100 stig) – Vormót 3. – 5. mars Tennis Europe Kopavogur Open U14 31. mars – 9. apríl TSÍ (150 stig) – Íslandsmót Innanhúss 20. – 23. apríl Smáþjóðaleikar Meistaraflokkur (Malta)
TSÍ 60 – HMR tennismót, 29. maí – 4. júní, upplýsingar og skráning
TSÍ 60 – Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur mót Keppnisstaður: Tennisklúbbur Víkings, Traðarland 1, 108 Reykjavík Keppt verður í eftirfarandi flokkum: • “Mini Tennis” • Einliðaleik í barnaflokkar U10 ára og U12 ára • Einliðaleik í ITN flokki (“B keppni” fyrir þeim sem tapa fyrsta leik)