Meistaramót TSÍ hefst í dag

TSI.logo.m.skugga_smallMeistaramót TSÍ hefst í dag með heilli umferð í karla- og kvennaflokki þar sem bestu tennisspilarar landsins etja kappi. Þetta er sjötta árið í röð sem Meistaramótið er haldið á vegum TSÍ og er haldið í Tennishöllinni í Kópavogi.

Búið er að draga keppendur í kvennaflokki í tvo riðla.

Í karlaflokki er einn riðill með fimm keppendum og spila allir við alla.

Konur 
————–
A Riðill
Hjördís Rósa Guðmundsdóttir
Hera Björk Brynjarsdóttir
Sara Lind Þorkelsdóttir
Rán Christer
B Riðill
Anna Soffia Grönholm
Sofia Sóley Jónasdóttir
Selma Dagmar Óskarsdóttir
Hekla María Jamila Oliver

Karlar
————–
Rafn Kumar Bonifacius
Vladimir Ristic
Teitur Ólafur Marshall
Ástmundur Kolbeinsson
Hinrik Helgason

Leikirnir í dag laugardaginn 2. janúar verða eftirfarandi:

12:30 Rafn-Hinrik og Vladimir-Teitur
13:30 Hjördís-Rán og Hera-Sara Lind
14:30 Anna Soffía-Hekla María og Sofia Sóley-Selma