Síðasta móti sumarsins lauk nú um helgina

Hinrik - Þróttur - Fjölnir mót 2009Tennismót Þróttar og Fjölnis sem var jafnframt síðasta mót sumarsins lauk nú um helgina. Mótið tókst mjög vel og myndaðist skemmtileg stemming í sólinni.

Alls tóku 19 manns þátt og var spilað í þremur flokkum. Spilað var stanslaust á Þróttaravöllunum frá klukkan 9 um morguninn til 21 um kvöldið og lauk mótinu um klukkan 17 á sunnudaginn.

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

Tvíliðaleikur, blandaður flokkur
1.Hinrik og Kjartan
2.Daníel og Erlindo
3.-4.Ólafur Helgi og Óskar
3.-4.Sverrir og Vladimir
B flokkur:
1.Bragi og Guðmundur
2.Guðný og Haukur

Einliðaleikur, karlar
1.Ólafur Helgi
2.Óskar Knudsen
3.-4.Páll Þórhallsson
3.-4.Guðmundur Björnsson
B flokkur:
1.Haukur Ingason
2.Daníel Teague

Einliðaleikur, 16 ára og yngri
1.Hinrik Helgason
2.Sverrir Bartolozzi
B flokkur:
1.Bjarki Sveinsson

Nánari úrslit leikja má sjá hér.

Hér fyrir neðan má myndir frá mótinu sem Bragi tók auk fleiri mynda frá sama móti frá 2007.

Myndir frá Tennismóti Þróttar og Fjölnis 2009

Myndir frá Tennismóti Þróttar og Fjölnis 2008

Myndir frá Tennismóti Þróttar og Fjölnis 2007