Icelandic Coca Cola Open – Evrópumót 16 ára og yngri hefst með fyrstu leikjum kl 9:00 í dag á Víkingsvöllum Traðarlandi. Þetta er 11.árið í röð sem þetta mót er haldið á Íslandi. Mótstjóri er Raj K. Bonifacius. Að venju er góð þátttaka í mótinu. Í strákaflokki eru 21 þátttakendur, þar af 12 erlendir keppendur. Í stúlknaflokki eru 12 þátttakendur, þar af 9 erlendir keppendur. Keppt er bæði í einliða- og tvíliðaleik.
Hérna er hægt að sjá allar upplýsingar um Icelandic Coca Cola Open.
Til að finna mótskrána þá skoðaru “draws” ef þú villt skoða tímasetningar þá skoðaru “matches”.
Here you can see all the information on Icelandic Coca Cola Open.
Both the draws and the schedule is available through this link.