Riya vann 3ja tíma leik og strákarnir keppir næst uppá 9.-16. sæti

Ellefu ára Riya N. Kalugade vann þriggja klukkutíma leik á móti Mia Maric, efsta 11 ára tennis stúlka frá Luxembourg í gær á ITF / Tennis Europe Small Nations Tennis Championships. Leikurinn var mjög jafnt og náði Riya að sigra 6-4, 4-6, 6-3 og er komin í 8.mann úrslit í dag kl. 12 á móti númer 4 í mótið – Anja Drekalovic frá Svartfjallaland. Jóhann Smári Bergsson og Patrekur Brynjarsson tapaði sínu fyrsta leik og keppa næst í 9.-16. Sæti. Jóhann lendi á móti efstu strákar mótsins sem er nr. 47 í Evrópu – Evan Galea frá Möltu og tapaði 6-0,6-0 en vann 22% af stigum (14 af 63). Patrekur keppti á móti Iu Blasi Almeyda frá Andorra og tapaði 6-1, 6-2 og vann 40% af stigum (37 af 95). Í lok dagsins í gær foru þátttakendur í strönd blak og borðaði í Esch Tennisklúbb.
Garima N. Kalugade er raðið nr. 2 í mótið og keppir sínu fyrsta leik í dag kl. 12 á móti Chrysa Maira Titopoulos frá Kýpur í 8.manna úrslit. Jóhann keppir á móti Allen Katana frá Svartfjallaland kl. 11 og Patrekur við Noe Rousseau Pacheco frá Luxembourg.
Tvíliðaleiks keppni hefst einungis í dag og þá mun strákarnir keppa á móti Pacheco og Lenny Muller frá Luxembourg kl. 13.30 og stelpurnar á móti Elisa Loretz of Mia Maric líka frá Luxembourg kl. 14.30.
Hægt að fylgjast með úrslit mótsins hér – https://te.tournamentsoftware.com/sport/draws.aspx…